Ljót framkoma

Einhvern veginn hafði ég skilið það svo að stjórnvöldum væri í mun að halda sem flestum í vinnu.  Það væri til hagsbóta fyrir heildina.  Ekki gott að setja sem flesta á atvinnuleysisbætur.  Ekki mikið pengingaflæði sem kemur út úr slíkum ráðstöfunum.  

Langtíma atvinnuleysi er engum manni hollt. Hvorki fyrir heilsu, andlega og líkamlega.  Og fjárhagslegt öryggi er í molum. 

En þessu er ekki svo varið. Það er sagt upp í löngum röðum vinnufæru fólki.  Og margir eiga yfir höfði sér að missa vinnuna.  Búa við kvíða.

Er ekki hugsa til lengri tíma?  Afleiðingar atvinnuleysis og hvað það kostar?


mbl.is Óskiljanleg harka Landspítala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og svo á þessi ákvörðun að hafa verið tekin fyrir ári síðan, hefði verið gott fyrir fólkið að fá að vita það strax, væri jafnvel löngu (fyrir kreppu) komið í annað og betra starf.

Matti (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 19:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband