Auddi, Sveppi og Jón Ásgeir

Horfði á þennan undarlega þátt í kvold.

Hafi einhvern tíma verið óviðeigandi að hafa viðtal við Jón Ásgeir  Jóhannesson í svokölluðum grínþætti  þá  er það núna. 

Stórundarleg smekkleysa.

Hrikalega vont að horfa á þessa útsendingu.

Var með aula og andstyggðarhroll allan tímann.

Hvað er að þessum mönnum. 

 Eru þeir virkilega eins vitlausir og þeir líta út fyrir að vera ?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sæl; Auður !

Ekki; horfði ég á þátt þennan, enda ekki áskrifandi, að Stöð 2, undanfarin 2 ár.

Vart; er við öðru efnisvali að búast, sé mið tekið, af þeim siðblindingjum, sem ''viðtalið''áttu, við J.Á. Jóhannesson, drengir, af svipuðum meiði - og hann sjálfur, nema;; þessi Blöndal drengur, sem og félagi hans, Sverir Þór, eru kunnir að alls konar neðan mittis aula kerskni, svo sem.

Líkast til; er seint að vænta endurreisnar Ísafoldar, með svoddan mannskap innanborðs, sem þessa þrjá, auk annars viðlíka úrkasts, Auður mín.

Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 5.3.2011 kl. 01:21

2 Smámynd: Auður Matthíasdóttir

Sæll og blessaður Óskar Helgi.

Þakka þér fyrir að líta inn til mín.  Gott er að fá athugasemd við skrifum og skoðunum.  Mér sýnist þær fara saman hér. 

Góð athugasemdin um endurreisn Ísafoldar.

Kær kveðja.

Auður

Auður Matthíasdóttir, 5.3.2011 kl. 23:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband