4.4.2009 | 21:33
Aldrei, aldrei Kárahnjúkavirkjun
Þar fer kona sem ég get ekki borið virðingu fyrir.
Valgerður hefði betur búið áfram á Lómatjörn og ræktað kartöflur fyrir neytendur.
Hennar ferill er lagður ákvörðunum sem hafa spillt náttúru Íslands á þann veg sem aldrei, aldrei gleymast.
Og aldrei verða teknar til baka.
Valgerður kvaddi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jóhann Guðný!
Það er sárara en orð fá lýst hve Kárahnjúkavirkjun var okkur dýr, á allan hátt. Og við eigum eftir að sjá hve illa Landsvirkjun stendur, eftir þessa ljótu framkvæmd.
Auður Matthíasdóttir, 4.4.2009 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.