Kolbrún skrifar

Nú gagnrýna margir  Kolbrúnu Bergţórsdóttur blađamann á Mogganum.  Hún skrifar ekki alltaf eins og öllum líkar.  En er ágćtlega einlćg í skrifum sínum.  Kolbrún  skrifađi nýlega harkalega  um Frjálslynda flokkinn og konur ţar á bć hafa sent mótmćli viđ ţeim skrifum hennar.

Nú verđ ég ađ taka undir ţessar athugasemdir.  Ţađ er ósanngjarnt  ađ níđa ţennan flokk niđur sérstaklega  fremur en ađra flokka í landinu. 

Í lýđrćđisríki eiga allir rétt á ađ tjá sig um skođanir sínar.  Flokkarnir líka.

Sumir eru á móti  kristinni  trú í landinu.  Menn hafa svo mismunandi skođanir á svo mörgum hlutum:  Íslenska kúakyninu, skógrćkt, lúpínu, erlendum trjám á Ţingvöllum,  trúbođi í skólum, sölu áfengis í matvöruverslunum, opnunartíma vínveitingastađa, friđlýsingu landsvćđa, virkjunarleyfum, hjónabandi homma, hjónabandi lesbía  og svo má lengi telja.

Kolbrún má og á ađ hafa sinn rétt til ađ skrifa um allt ţađ sem henni dettur í hug. Hún á ađ hafa ţađ í huga alltaf ađ allt  ţađ sem hún skrifa um er lesiđ og um ţađ hugsađ.  Ţess vegna á hún ađ vanda sig enn betur.  Sanngjörn gagnrýni er holl.

Kolbrún er blađamađur á stóru og virtu blađi, sem viđ mörg höfum óskir um  ađ  haldi áfram ađ koma međ skynsamlegar og víđsýnar skođanir á mönnum og málefnum.

Gangi ţér  vel, Kolbrún.  Mér hefur ćtíđ fundist ţú bćđi klár og skemmtileg.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband