19.12.2008 | 22:45
Dapurlegar gjafir
Já það er dapurleg jólagjöf, Jóhannes. Það eru líka dapurlegar gjafir sem við, íslenska þjóðin eigum von á í viku hverri sem afleiðingu af offari auðmanna, sem kunnu ekki fótum sínum forráð. Atvinnuleysi, gjaldþrot, örvinglan fjölskyldna sem ekki sjá út úr vanda sínum. Hvílík sorg fyrir okkur öll.
![]() |
Dapurleg jólagjöf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.