Hvers vegna Friðrik?

Væri ekki skynsamlegra að setja minna umdeildan mann í þessa stöðu?

Friðrik hefur verið forstjóri Landsvirkjunar um árabil. 

Landsvirkjun er fyrirtæki hvar menn  skiptast í fylkingar með eða móti. 

Friðrik er litaður af sínum störfum í þágu Landsvirkjunar.  Hann nýtur ekki trausts eftir það sem á undan er gengið í vinnunni hjá því fyrirtæki.

Er ekki nóg af hæfum manneskjum í þessa stöðu? 

Hvers vegna í ósköpunum þarf að ráða mann, sem nýtur alls ekki trausts?

Nú  er mikilvægt að sjá ný andlit og nýja starfskrafta.  Þá er ég ekki að tala um að allir þurfi að vera nýútsprungnir úr háskóla.

Gefa á nýjum manneskjum tækifæri til að vinna í sem flestum störfum þar sem endurnýjunar er þörf.


mbl.is Friðrik Sophusson formaður ÍSB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband