Farfuglar í Evrópu

 

More than 63,000 people from 35 countries participated to Eurobirdwatch.

S.l. helgi fór fram talning farfugla í mörgum löndum Evrópu alveg frá Rússlandi, frá Möltu til Noregs og Portugal til Tyrklands.  Flestir voru fuglar taldir í Rússlandi, ţar nćst í Ungverjalandi.  Ţjár algengustu tegundirnar voru:

 1. Starri Sturnus Vulgaris

 2 Stokkönd Mallard anas Platyrhychos

3. Bleshćna Fulica atra.

Heimild:    BirdLife News Alert - Latest News‏

 
 

Bleshćna (Fulica atra) - Common Coot er fremur fágćtur fugl hérlendis  en sést  af og til.   Hinir fuglarnir eru okkur vel kunnir. Starrinn er einstaklega skemmtilegur fugl og uppátćkjasamur.  Stokköndin er falleg önd og alltaf gaman ađ sjá hana.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband