6.10.2009 | 12:28
Farfuglar í Evrópu
S.l. helgi fór fram talning farfugla í mörgum löndum Evrópu alveg frá Rússlandi, frá Möltu til Noregs og Portugal til Tyrklands. Flestir voru fuglar taldir í Rússlandi, ţar nćst í Ungverjalandi. Ţjár algengustu tegundirnar voru:
1. Starri Sturnus Vulgaris,
2 Stokkönd Mallard anas Platyrhychos
3. Bleshćna Fulica atra.
Heimild: BirdLife News Alert - Latest News
|
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.