Sogin skoðuð enn og aftur

Farið var öðru sinni í gönguferð að skoða Sogin.  Að þessu sinni var ekið að Lækjarvöllum.  Þaðan gengið að Djúpavatni og uppfrá þvi eftir stikaðri leið upp fjallið.  Þar sáust ekki fleirri stikur svo við gengum bara beint af augum og viti menn.  Við blasti gillið sem nefnist Sog.  Fallegt, litríkt og spennandi. 

Nokkrar myndir voru teknar og hér nokkur sýnishorn:

P7220549

Sogin

P7220537

Sogin

P7220562

Trölladyngja og Grænadyngja

P7240577

Djúpavatn og Lækjarvellir.

P7220558

Spákonuvatn

 

P7240600

Maður og hundur á leið upp fjall

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband