Furðuleg framkoma

Af hverju gat ríkisstjórnin ekki komið sér saman um hvernig taka skyldi á móti Dalai Lama. 

Hrikalega er það neyðarlegt að vinstri stjórn geti ekki fundið leið til að sýna samstöðu þegar friðarleiðtogi heimsækir landið.

Oft finnst mér  orðin tóm þegar svokallað vinstra fólk kveður kvæðin löng. 

Þarna var þvílíkt tómarúm að það var bara pínlegt.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband