6.5.2009 | 22:25
Kvíði í hjarta
Hve lengi í ósköpunum ætlið þið, Jóhanna og Steingrímur að kvelja okkur, þjóðina. Hvernig haldið þið að okkur líði? Við bíðum, bíðum eftir að fá að heyra hve mikið hvílir á okkur og hve mikið okkur er ætlað að borga og hve lengi? Og hvort það er yfirleitt hægt að ætlast til að við borgum?
Ástandið er eiginlega óbærilegt.
Það er ekki hægt að bjóða þjóðinni þetta lengur.
Ekki vantaði gorgeirinn þegar þið vilduð kosningar.
Hvað kemur úr úr því?
"Það liggur ekkert á"!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.