27.3.2009 | 12:04
Hvađ er ađ gerast undir Jökli?
DV flutti frétt í gćr um framsćkiđ fyrirtćki:
DV hefur komist yfir einkaréttarsamninginn til 95 ára sem Snćfellsbćr gerđi viđ Iceland Glacier Products vegna vatnsréttinda á Rifi. Samkvćmt honum fékk Snćfellsbćr milljón hluti í móđurfélaginu, Iceland Glacier Products S.A., sem er skrásett í Lúxemborg. Félagiđ sem um rćđir leikur langstćrsta hlutverkiđ í stórfelldu fjármálamisferli sem teygir sig til Cayman-eyja.
Snćfellsbćr fékk milljón hluti í félaginu Iceland Glacier Products S.A ţegar bćjarstjórnin samţykkti einkaréttarsamning á vatnslindum til nćstu níutíu og fimm ára. Ţetta er međal ţess sem stendur í samningnum sem DV hefur nú komist yfir og er undirritađur af Kristni Jónassyni, bćjarstjóra Snćfellsbćjar, og Otto Robert Spork, eiganda félagsins."
Ekki líst mér á ţessa frétt.
Og ţarna trónir forsetinn okkar, Ólafur Ragnar Grímsson. Međ honum á fréttamynd í blađinu eru Otto Spork, Ásbjörn Óttarsson, Sverrir Pálmarsson og. fl.
Skv. DV er Otto Spork grunađur um stórfelld fjármálamisferli í heimalandi sínu (Kanada).
Og ekki bćtir úr ađ forsvarsmenn Snćfellsbćjar ţegja ţunnu hljóđi: Sögđu samninginn trúnađarmál. Og eiginlega er öllu verra ef rétt er hjá DV "Ásbjörn mundi reyndar ekki eftir ţví hvađ stćđi í samningnum ţegar blađamađur hafđi samband." .
Mér finnst ég hafa upplifađ ţetta áđur.
Ćtla menn aldrei ađ lćra?
Athugasemdir
Fallegt ađ selja langt framyfir sinn lífstíma hluti sem mađur á ekki. Hvađ fékk hann í stađinn, laxveiđiferđ? Og hvađ fékk Snćfellsbćr?
Matti (IP-tala skráđ) 2.4.2009 kl. 19:28
Já, góđar spurningar.
Hver veit nema hann hafi fengiđ gull og grćna skóga?
En einhvern veginn finnst mér Snćfellsvatniđ lykta af vafasömum viđskiptum eins og vondir landar hafa viđhaft undanfarin ár.
Auđur Matthíasdóttir, 3.4.2009 kl. 20:50
Já ég mun styđja framtakiđ Grćđgissetur. Ćttum viđ ekki ađ splćsa í vaxmyndir af auđmönnum og ţá eignumst viđ loksins okkar eigiđ VAX OF HORROR eins og allir eru međ.....En ekki líst mér á ţessa frétt heldur....Er allt ađ fara til fjandans? Amma mín sagđi einu sinni viđ mig...."Garún mín, ekki ljúga og ekki stela ţađ kemst allt upp á endanum. Fólk fćr vöđvabólgu viđ ađ horfa um öxl!!"
Garún, 3.4.2009 kl. 23:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.