Fallegt lag og texti

 

 Í tilefni dagsins rifja ég upp einn  eftirlætistextann minn frá því ég var í MA fyrir fáeinum árum síðan.  Í dag á ég afmæli og er alveg hissa á því hve árin líða hratt og eru orðin mörg.

 

 "Till There Was You"
Made popular on the top 100 charts by The Beatles 1963
Originally written by Meredith Willson for the Broadway musical The Music Man in 1957 - later made into a movie in 1962.

from The Music Man, by Meredith Wilson

There were bells....on the hill,
but I never heard them ringing
No, I never heard them at all,
Till there was you.

There were birds in the sky,
but I never saw them winging,
no, I never saw them at all
Till there was you.

And there was music,
and there were wonderful roses,
they tell me, in sweet fragrant
meadows of dawn and dew.

There was love, all around
but I never heard it singing,
no, I never heard it at all
Till there was you.

Then there was music and wonderful roses
they tell me, in sweet fragrant meadows
of dawn and dew

There was love all around
But I never heard it singing
No, I never heard it at all
Till there was you
Till there was you

Rómantiskt og ljúft lag með Bítlunum. Ó já,  "Those were the days!" 

Og nú sé ég fugla allsstaðar og heyri þá syngja sem aldrei fyrr. Skógarþrestir, svartþrestir, gráþrestir, auðnutittlingar, starrar og krummar hafa sungið afmælissönginn fyrir mig í dag.  Flottur söngur.  Og fallegur dagur.

Segi bara eins og Bubbi:  L'ifið er ljúftHeart






 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband