Bæn Jóhönnu og höfnun Davíðs

"Alþingi hefur nýlega í góðri sátt skipað rannsóknarnefnd um

aðdraganda bankahrunsins. Hvers vegna treystir ráðherrann sér ekki til

að biða álits þeirrar nefndar? Hvers vegna i ósköpunum ætti

bráðabirgðastjórn sem þessutan er minnihlutastjórn að ganga svo til

verks einsog gert er? Engar frambærilegar skýringar hafa verið gefnar á

þvi. Þá sitja eftir hinar óframbærilegu."

Ofangreint kemur fram í svarbréfi DO til forsætisráðherra.

Þessi spurning á fullkomlega rétt á sér.

Hins vegar er ég hrædd um að ekki verði auðvelt fyrir seðlabankastjóra að sinna sínum störfum við þessi skilyrði.


mbl.is Davíð segir ekki af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband