Grímuklæddir gestir

Undarlegt var að horfa á grimuklætt fólk við borðið á Bessastöðum í dag.  Fólk sem ekki vill sýna sitt rétta andlit á ekkert erindi á Bessastaði.  Var ekki verið að samþykkja 17 milljóna kr.  fjárveitingu til öryggismála á þessu höfuðbóli okkar til að setja upp öryggishlið og öryggismyndavélar.  Einhvern veginn fæ ég þetta ekki til að syngja saman.

Auður Matthíasdóttir


mbl.is Ólafur og Dorrit buðu mótmælendum upp á kaffi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Satt segir þú, mér þótti þetta líka undarlegt. Svo ræddu fjölmiðlar við grímuklæddan mann eftir fundinn til að heyra hans álit á fundinum.

krivil (IP-tala skráð) 22.12.2008 kl. 21:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband