Silkitoppa

Enn um fugla.

Mér fannst vanta einhverjar upplýsingar um ţessa ágćtu fugla, silkitoppur, sem  sjást á myndinni í síđustu fćrslu.  Eftirfarandi fróđleik tók ég  ţví úr ágćtri bók Jóhanns Óla Hilmarssonar: Íslenskur fugla vísir. 

Silkitoppa ( Bombycilla garrulus): Verpur nyrst í barrskógabelti Skandinavíu, Rússlands, Siberíu og N-Ameriku.  Stórir hópar flakka annađ slagiđ út fyrir hefđbundin vetrarheimkynni sín, ţ.á.m.  til Íslands. 

Held bara ađ nú séu slíkir flakkarar á ferđ hérlendis og  ţeir setja lit á tilveruna međ  "skrautlegum fjađurham  sínum"  eins og Jóhann Óli segir ennfremur. 

Algjörar dúllur ţessar elskur. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er sérstaklega ánćgjulegt ađ fá svona skrautlegar dúllur í heimsókn í garđinn sinn.

Krivil (IP-tala skráđ) 2.12.2008 kl. 15:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband