Hestakvefið - aðgerða er þörf

 

Sýnum samstöðu

 Þessi grein  eftir Jakob S. Þórarinsson sem birtist á Hestafréttum er vissulega afar þörf ábending til allrar sem málið varðar.

Hvað er í gangi og hvers vegna?

Hvað ætlar ráðherra að leggja til í þessu stórhættulega máli?

Hvers vegna eru ekki nú þegar settar nægar upphæðir til að bera uppi kostnað við að rannsaka þessa kvefpest eins vel og mögulegt er.

Hvað eru menn að hugsa?

Kæruleysið er alveg hryllilegt.

Lítum á hvernig menn haga sér þegar riðuveiki gengur yfir á bóndabæ.  Allt fé skorið eins og það sé alveg sjálfsagt.

Nú blasir við undarleg og óhugnanleg pest í hrossunum okkar og þá á bara að bíða átektar og sjá hvernig sú pest þróast.

Hvers konar heimska er þetta eiginlega?

Er einhver að hugsa eða eru menn gjörsamlega heiladauðir?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband