3.5.2010 | 23:10
When skies are cloudy and grey
Frábær texti við frábært lag:
When skies are cloudy and grey
They're only grey for a day
So wrap your troubles in dreams
And dream your troubles away
Until that sunshine peeps through
There's only one thing to do
Just wrap your troubles in dreams
And dream all your troubles away
Your castles may tumble (that's fate after all)
Life's really funny that way
No use to grumble, smile as they fall
Weren't you king for a day?
Just remember that sunshine
Always follows the rain
So wrap your troubles in dreams
And dream your troubles away
Your castles may tumble (that's fate after all)
Life's really funny that way
But no need to grumble, smile as they fall
Weren't you king for a day?
Just remember that sunshine
Always follows the rain
So wrap your troubles in dreams
And dream... dreeaaam your troubles away
Hér áður þegar ég var nemandi í MA var tónlist löngu orðin ett af mínum eftirlætis hugðarefnum. Var og er næstum alæta á tónlist. Og oft eru textar afar þýðingarmiklir.
Þessa hlustaði ég á á síðkvöldum. Man því miður ekki nafn söngkonunar en hún var góð. Og textinn flottur. Plötuna fékk ég að láni hjá Bandaríska safninu á Akureyri. Þar var boðið uppá plötur, bækur og ég man ekki hvað.
Þessi texti passar undur vel nú um stundir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.