27.4.2010 | 20:59
Tíđarandinn
Nú virđist sem allt verđi ađ skođa í ljósi tíđarandans a.m.k. ţegar styrkţegar á Alţingi eiga í hlut.
Alveg er ţetta forkostulegt.
Hvađ ţá međ tíđarandann međal bankamanna, útrásarbjána, lífeyrissjóđsmanna.
Ekki má gleyma ţeim sem keyptu flatskjái, ţeim vitleysingjum öllum međ tölu
Nei, nú mĺ det vćre nok. Nú verđum viđ ađ skođa hlutina af viti.
Fólk sem ţáđi margar milljónir til ađ komast áfram í prófkjöri verđur bara ađ axla sína ábyrgđ.
Dómgreindarskortur heitir ţetta á mannamáli. Sennilega líka grćđgi.
Löngun til ađ sigra hina og ná til sín sem mestu.
Hugsa sér hve hćgt er ađ misnota ţessa styrki. Sjáum bara hve Guđlaugur Ţór mokađi inn fjármunum til ađ klekkja á Birni Bjarnasyni. Eđa hvađ? Skil ég ţetta ekki rétt?
Ef peningar eiga ađ stýra ferđinni á öllum sviđum er illt í efni. Og ţađ verđa menn ađ viđurkenna međ ţví ađ axla ábyrgđ.
Fáum fólk međ hreint borđ inn á Alţingi Íslendinga.
Steinunn Valdís ţáđi lćgir upphćđ samt á annan tug.
Viđ ţetta verđur ekki unađ. Ţetta fólk verđur ađ hverfa af sviđinu.
Integer vitae scelerisque purus
Athugasemdir
Til fróđleiks:
Fengiđ úr athugasemdum á síđu Bjarna Harđarsonar
Í Skýrslu rannsóknarnefndar Alţingis kemur fram:
Í skýrslunni er birtur listi yfir stjórnmálamenn sem fengu styrki frá bönkunum til ađkosta prófkjörsbaráttu sína.
Hćsta styrkinn frá Kaupţingi fékk Björn Ingi Hrafnsson (2 milljónir) og Guđfinna S. Bjarnadóttir (2 milljónir). Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir fékk 1,5 milljón, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fékk 1150 ţúsund, Kristján Möller fékk 1 milljón og Guđlaugur Ţ. Ţórđarson fékk 1 milljón. Ármann Kr. Ólafsson fékk 300 ţúsund, Ásta Ragnheiđur Jóhannesdóttir fékk 250 ţúsund, Björgvin G. Sigurđsson fékk 100 ţúsund, Hanna Birna Kristjánsdóttir fékk 100 ţúsund, Stefán Jón Hafstein fékk 100 ţúsund, Guđni Ágústsson fékk 300 ţúsund, Helgi Hjörvar fékk 400 ţúsund, Ragnheiđur Elín Árnadóttir fékk 250 ţúsund og Kjartan Magnússon fékk 100 ţúsund.
Landsbankinn styrkti fleiri stjórnmálamenn en Kaupţing. Ármann Kr. Ólafsson fékk 750 ţúsund frá Landsbankanum, Árni Páll Árnason fékk 300 ţúsund, Ásta Möller fékk 750 ţúsund, Ásta Ragnheiđur Jóhannesdóttir fékk 300 ţúsund, Bjarni Harđarson fékk 200 ţúsund, Björgvin G. Sigurđsson fékk 1 milljón, Björk Guđjónsdóttir fékk 50 ţúsund, Björn Ingi Hrafnsson fékk 750 ţúsund, Dagur B. Eggertsson fékk 500 ţúsund, Kristján Möller fékk 1,5 milljón, Guđbjartur Hannesson fékk 1 milljón, Guđfinna S. Bjarnadóttir fékk 1 milljón, Guđlaugur Ţ. Ţórđarson fékk 1,5 milljón, Hanna Birna Kristjánsdóttir fékk 500 ţúsund, Jóhanna Sigurđardóttir fékk 200 ţúsund, Júlíus Vífill Ingvarsson fékk 450 ţúsund, Katrín Júlíusdóttir fékk 200 ţúsund, Kristrún Heimisdóttir fékk 1 milljón, Marta Guđjónsdóttir fékk 150 ţúsund, Sigurđur Kári Kristjánsson fékk 750 ţúsund, Sigurrós Ţorgrímsdóttir fékk 250 ţúsund, Stefán Jón Hafstein fékk 500 ţúsund, Steinunn Valdís Óskarsdóttir fékk 3,5 milljónir, Helgi Hjörvar fékk 400 ţúsund, Björn Bjarnason fékk 1,5 milljón, Guđni Ágústsson fékk 500 ţúsund, Ragnheiđur Elín Árnadóttir fékk 300 ţúsund, Kjartan Magnússon fékk 500 ţúsund, Valgerđur Bjarnadóttir fékk 200 ţúsund, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir fékk 1,5 milljón og Össur Skarphéđinsson fékk 1,5 milljón.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 25.4.2010 kl. 23:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Auđur Matthíasdóttir, 27.4.2010 kl. 21:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.